Um leið og tímafærslur berast frá stimpilklukkum eða eru skráðar í kerfið er reiknaður út tímafjöldi niður á launategundir og kostnaðarstaði. Þennan útreikning má skoða í tímauppgjöri starfsmanna.

Kjarasamningur starfsmanns
Vinnufyrirkomulag dagvinnu- og sveigjanlegra starfsmanna
Vaktaáætlun vaktavinnumanna
Meðhöndlun kaffitíma hjá vaktavinnumönnum
Vinna vaktavinnumanna á sérstökum frídögum og stórhátíðardögum
Útreikningur á vinnuframlagi starfsmanns