Vinna vaktavinnumanna á sérstökum frídögum og stórhátíðardögum

Vaktavinnumenn geta valið milli tveggja mismunandi uppgjörsreglna vegna vaktavinnu sem unnin er á sérstökum frídögum og stórhátíðardögum. Þessar reglur eru:

 

a) Öll vinna á sérstökum frídögum og stórhátíðardögum greidd með yfirvinnu.(Greiðsluregla).

b) Vinna á sérstökum frídögum og stórhátíðardögum greidd með vaktaálagi og frí í 88 klst/ári

    (fyrir starfsmenn í fullri vinnu)(Helgidagafrí)

 

 

Regla a) er nefnd greiðsluregla og b) er nefnd helgidagagfrísregla.

 

 

Sjá töflur sem sýna hvernig þessar mismunandi greiðsluaðferðir eru.

 

 

Skrá reglur um helgidagafrí vaktavinnumanna