Finna tímafærslu

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild.

 

Tilgangur

Skoða tímafærslur sem skráðar hafa verið á starfsmann

Áður gert

Starfsmaður tengdur í VS

Tímafærsla skráð

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið tímafærslur, aðgerðina tímafærslur. Hrinda af stað leit eftir nafni, kennitölu eða starfsnúmeri starfsmanns. Velja starfsmanninn sem skoða á  tímafærslu hjá.

Mögulegar aðgerðir

 

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Finna tímafærslu

Tímafærslur -> Tímafærslur

Finna tímafærslur starfsmanns

Skrá tímafærslu

Tímafærslur -> Tímafærslur -> Skrá tímafærslu

Skrá nýja tímafærslu á starfsmann ef starfsmaður hefur t.d. gleymt að stimpla sig inn

Breyta / eyða tímafærslu

Tímafærslur -> Tímafærslur -> Breyta tímafærslu

Breyta eða eyða tímafærslu sem skráð er á starfsmann

Skrá aukatíma

Tímafærslur -> Tímafærslur -> Aukatímar

Skrá aukatíma á starfsmann t.d. vegna heimavinnu.

Skrá vakt

Tímafærslur -> Tímafærslur -> Skrá vakt

Skrá vakt á einstakan starfsmann

 

 

 

Finna tímafærslu (Tímafærslur -> Tímafærslur ) Hrinda af stað leit eftir starfsmanni sem skoða á tímafærslur hjá.

Slá verður inn tímabil sem á að skoða og smella á hnappinn "Leita".

Velja starfsmanninn með því að smella á nafnið hans í listamyndinni. Þá birtist hans tímafærslumynd.

 

Þá birtist gluggi með þeim tímafærslum sem eru skráðar á valið tímabil.

 

timafaerslur.gif