Skrá vakt á starfsmann

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild.

 

Tilgangur

Skrá vaktir á starfsmann.

 

Áður gert

Starfsmaður tengdur í VS.

Starfsmaður skilgreindur sem vaktavinnumaður og "Já" í svæðinu "Vinnur vaktir" í Starfsmenn->Starfsmenn->Nánar (flipinn)

Starfsmaður í vaktahóp (á við um almennar vaktir).

Vaktaáætlun til í Vinnu (á við um almennar vaktir).

 

Hvar og hvernig gert

Hægt að fara í

Tímafærslur ->Tímafærslur

Yfirfara -> Tímar

Yfirfara -> Tímar dagur

 

Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns. Velja starfsmanninn sem skrá á vakt á. Til að nýskrá vakt er smellt á hlekkinn skrá vakt.

Mögulegar aðgerðir

 

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Skrá vakt

Tímafærslur -> Tímafærslur -> Skrá vakt

Skrá vakt handvirkt á ákveðinn starfsmann í gegnum vefinn.

 

 

 

Skrá vakt (Tímafærslur -> Tímafærslur -> Skrá vakt)

 

Athugið að til að setja niður vakt þá þarf að vera búið að gera eftirfarandi:

 

skra_vakt_vidvera.gif

 

Svæði

Lýsing

Dagsetning vaktar frá

Velja dagsetningu á því hvenær vakt hefst

Dagsetning vaktar til

Velja dagsetningu á því hvenær vakt lýkur

Vakt byrjar

Klukkan hvað vakt hefst

Vakt endar

Klukkan hvað vakt endar

Vaktatímabil

Velja vaktatímabil úr lista

Hæfniþáttur

Velja úr lista þann hæfniþátt sem starfsmaður hefur á þessari tilteknu vakt

Færnistig

Velja það færnistig sem starfsmaður hefur á þessari tilteknu vakt

Tegund vinnu

Velja tegund vinnu fyrir þessa vakt úr lista