Næsti yfirmaður, launafulltrúi.
Forsenda þess að starfsmaður sé gildur í VS. Starfsmaður getur ekki notað VS fyrr en búið er að tengja hann inn í kerfið.
Starfsmaður skráður í starfsmannakerfi.
Fara í ábyrgðasvið Starfsmenn, aðgerðina Starfsmenn. Hrinda af stað leit að starfsmönnum sem vinna á með.
Tengja síðan starfsmenn við skipulagseiningu með því að smella á "Tengja" hlekkinn eða með því að smella á nafn starfsmanns í listanum. Þá tengist hann sjálfkrafa við sína skipulagseiningu inn í VinnuStund.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Skýring |
Starfsmenn -> Starfsmenn -> Tengja
Starfsmenn -> Starfsmenn -> Velja nafn starfsmanns úr starfsmannalista |
Kerfið þekkir starfsmann ekki fyrr en búið er að tengja hann inn í kerfið. Starfsmaður tengist líka sjálfkrafa ef nafn hans er valið úr starfsmannalista.
|
Starfsmenn ->Starfsmenn -> Tengja