Næsti yfirmaður, launadeild.
Leiðrétta og bæta við tímaskráningu.
Starfsmaður skráður með vinnufyrirkomulag.
Til þess að breyta / búa til tímafærslur lengra aftur í tímann en 90 daga þarf að hafa aðgangshlutverkið Launafulltrúi.
Fara í ábyrgðasvið tímafærslur, aðgerðina tímafærslur. Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns. Velja starfsmanninn sem skrá á tímafærslu á.
Til að nýskrá tímafærslu má annað hvort smella
á í dálkinum "Vinnutími" eða
smella á hlekkinn
. Hnappurinn
er notaður ef starfsmaður á ekki vinnuskyldu og bæta þarf við færslu í
tímafærslumyndina.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Skýring |
Tímafærslur -> Tímafærslur -> Bæta við vinnutíma/Bæta við tímaskráningu |
Hægt er að bæta við tímafærslum hjá starfsmönnum handvirkt |
Bæta við tímafærslu (Tímafærslur -> Tímafærslur -> Skrá tímafærslu)
Svæði |
Lýsing |
Dagsetning stimplunar |
Veldu dagsetningu þess dags sem breyta á tímastimplunum á. Kemur autt ef smellt er á hnappinn Tímar en með viðkomandi dagsetningu ef smellt er á plúsinn bakvið vinnutíma. |
Leiðrétt stimplun inn/út |
Leiðréttu inn- og/eða útstimplun |
Útkall |
Er tímafærslan útkall. Reiknast ekki sem útkall nema hakað sé í þetta svæði. |
Fjarvist/viðverutegund |
Veldu úr fellilistanum ef við á |
Merking stofnunar |
Merkingar sem stofnun skilgreinir til að geta flokkað tímafærslur. |
Merking skipulagseiningar |
Merkingar sem skipulagseining skilgreinir til að geta flokkað tímafærslur |
Skýring |
Settu inn skýringu ef við á, ekki er hægt að flokka þær. |
Staða færslu |
Er færslan samþykkt, ósamþykkt hafnað eða í bið. |