Næsti yfirmaður, launadeild.
Til þess að breyta / búa til tímafærslur lengra aftur í tímann en 90 daga þarf að hafa aðgangshlutverkið Launafulltrúi.
Til að breyta og lagfæra tímafærslur.
Tímafærsla eða stimplun skráð.
Tímafærslur -> Tímafærslur
Yfirfara -> Tímar
Yfirfara -> Tímar dagur
Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns og tímabili sem leiðrétta á. Velja starfsmann sem vinna á með.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Skýring |
Tímafærslur -> Tímafærslur |
Það þarf að vera hægt að breyta stimplun eða skrá tímafærslu til dæmis ef starfsmaður hefur gleymt að skrá sig út. |
Breyta tímafærslu (Yfirfara -> Tímar)
Til þess að breyta / búa til tímafærslur lengra aftur í tímann en 90 daga þarf að hafa aðgangshlutverkið Launafulltrúi.
Leiðrétta stimplanir:
Smella á stimplun, leiðrétta ranga stimplun og vista. Nái stimplun yfir fleiri en einn dag þarf einnig að lagfæra dagsetningu.
Ef bæði inn- og útstimplun
vantar er smellt á fyrir
aftan vinnutímann. Fjarvistartegund eða merking valin úr flettilistum
og vistað.
Stimplun birtist ekki í stimplanadálki fyrr en komin er bæði inn- og útstimplun.
Ef ekki er hægt að laga stimplun þá getur yfirmaður verið búinn að ganga frá tímabilinu og því þarf að hafa samband við hann vegna þess.
Aldrei er hægt að eyða stimplun en leiðrétta stimplunin birtist í Tímafærsludálki.
Fjarvistir:
Fjarvera
hluta úr degi – holufylling: Smellið á
fyrir aftan vinnutíma. Þá opnast tímaskráningargluggi, þar sem dagsetningar
eru til staðar og sá tími sem vantar uppá vinnuskylduna. Veljið
fjarvistartegund eða merkingu úr vallistum og vistið.
Fjarvera
einn dag: smellið þá á fyrir
aftan vinnutíma og veljið fjarvistartegund eða merkingu úr vallistum.
Vistið síðan.
Fjarvera
í meira en einn dag: smellið á hnappinn
hægra megin á skjánum og veljið dagsetningar í skráningarglugga. Veljið
síðan fjarvistartegund úr vallistum og vistið.
Athugasemdir:
Athugasemdir við tímafærslur,
sem yfirmenn vilja koma á framfæri til starfsmanns. Smellið á
og smellið síðan á ,,Skrá athugasemd”. Skrifið athugasemdartexta og vistið.
Blátt
Engin athugasemd
Grænt Athugasemd er til á bakvið tímafærsluna, en yfirmaður hefur lesið hana.
Rautt Ólesin athugasemd frá starfsmanni. Yfirmaður á eftir að lesa athugasemd frá starfsmanni.
|
|