Skoða vaktir á bakvið tímafærslur

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild.

 

Tilgangur

Skoða vaktir sem liggja á bakvið valdar tímafærslur.

 

Áður gert

Starfsmaður tengdur í VS

Tímafærsla skráð

Skrá vakt

 

Hvar og hvernig gert

Hægt að fara í

Tímafærslur ->Tímafærslur

Yfirfara -> Tímar

Yfirfara -> Tímar dagur

 

Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns. Velja starfsmanninn sem skoða á vaktir á bakvið tímafærslum hjá. Velja síðan að skoða vinnutíma.

 

 

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Skoða vaktir

Tímafærslur -> Tímafærslur ->Vinnutími

Hægt er að skoða vaktir sem liggja á bakvið valdar tímafærslur

 

 

Skoða vaktir (Tímafærslur -> Tímafærslur -> Vinnutími)

 

Velja þarf tímabil sem á að skoða, haka við "Vinnutími" og smella á "Leita" hnappinn. Þar er hægt að sjá vaktir sem skráðar eru á bakvið tímafærslurnar, á hvaða vaktaáætlun þær eru, dagsetningu skráningar eða breytingar og dagsetningu útreiknings.

 

skodavaktiratimafaerslum.gif