Sjálfvirk vaktagerð

Hér er hlekkur á gátlista yfir það hvað þarf að hafa í huga við sjálfvirka vaktaáætlunargerð

 

Hægt er að gera vaktaáætlun sjálfvirkt í kerfinu fyrir almennar-og bakvaktir. Við sjálfvirka áætlunargerð er valið:

 

Þannig eru almennar vaktir lagðar sjálfvirkt fyrst, síðan velur vaktasmiðurinn að leggja vélrænt  bakvaktir ef þarf.

 

Forsendur við lagninguna eru mismunandi því fyrir almennar vaktir verður að virða ákvæði í kjarasamningum um vinnutíma og hvíld á meðan að þess þarf ekki fyrir bakvaktir.

 

Sjálfvirk vaktaáætlun fyrir almennar vaktir er unnin út frá:

 

Sjálfvirk vaktaáætlun fyrir aðrar tegundir vinnu er unnin út frá:

 

Almennt gildir að ef stýring er ekki til á starfsmanni þá er notuð stýring á skipulagseiningu.

 

Skilgreina þarf eftirfarandi stýringar á starfsmanninn í viðveruhluta kerfisins Stund:

 

Skilgreina þarf hæfniþátt og færnistig starfsmanns í starfsmannakerfinu.

 

Hægt er að :

 

Raða vöktum sjálfvirkt

Rúlla vöktum á starfsmenn með völdum rúllum

Rúlla vöktum á starfsmenn, nota allar rúllur

Breyta vaktaóskum í vaktir