Í vinnuborði vaktaáætlunar er hægt að afrita vaktir af einni vaktaáætlun yfir á aðra.
Athuga þarf að dagafjöldi sem afrita á til þarf að vera sá sami og afrita á frá.
Vaktasmiðir
Í Vinnu. Velja Vaktir -> Vaktaáætlun -> Séraðgerðir ->Afrita áætlun
Stofna vaktaáætlun fyrir það tímabil sem gera á vaktaplan fyrir
Velja vaktaáætlu sem afrita á vaktir yfir á.
Opna vinnuborð
Smella á séraðgerðahnappinn ( Mynd 1)
Velja "Afrita" úr fellilista
Velja áætlun sem afrita á vaktir frá ( Mynd 2)
Staðfesta afritun (Mynd 2)
Mynd 1. Inni í vinnuborði er farið í borðann "Aðgerðir" og velja "Afrita áætlun"
Mynd 2. Afrita vaktir af einni áætlun yfir á aðra. Athuga þarf að dagafjöldi í "Afrita frá" verður að vera alveg sá sami og í "Afrita til"
Velja áætlun sem afrita á frá.
Passa að sami dagafjöldi sé á báðum áætlunum.
Velja mönnunardaga, ef ekki á að afrita alla.
Afrita hnappur.