Skilgreina mönnunarþörf

Skilgreind er mönnunarþörf skipulagseininga eða stofnana á hverjum tíma sólarhringsins, alla daga vikunnar, allan ársins hring.

Mönnunarþörf er skilgreind fyrir tegund vinnu, dagategundir, tíma frá og til, hæfni, fjölda starfsmanna hámark og fjölda starfsmanna lágmark.

 

Mönnunarþörf stýrir því hve marga starfsmenn með ákveðna hæfni þarf til vinnu á hverjum tíma.

Hæfni er notuð við skilgreiningu á mönnunarþörf.

 

Tilgangur

Skilgreina verður mönnunarþörf til þess að hægt sé að setja starfsmenn með ákveðna hæfni á vaktir samkvæmt þörf á hverjum tíma

 

Mögulegar aðgerðir

 

Skilgreina mönnunardaga

               

Skilgreina mönnunarforsendur

 

Afrita mönnunarforsendur yfir á mönnunardaga

 

Afrita mönnunarforsendur á mönnunartímabil