Hér eru skráðar stýringar á vaktavinnumenn vegna meðhöndlunar kaffitíma og hvort starfsmaður sé á greiðslureglu eða helgidagafríreglu.
Kaffitíma starfsmanna í hlutastarfi má annars vegar greiða út sem viðbót við vinnuskyldu hins vegar að þeir leiði til minnkunar á vinnuskyldu.
|
|
Næsti yfirmaður, starfsmannadeild.
Vaktavinnumaður fái reiknaða kaffitíma á hverja vakt - eins og kjarasamningur segir til um.
Vera búinn að tengja starfsmann í VS
Sjá nánar Meðhöndlun kaffitíma hjá vaktavinnumönnum.
Fara í ábyrgðasvið Starfsmenn, aðgerðina Starfsmenn. Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns. Velja starfsmanninn sem skal skoða reglur um greiðslu kaffitíma hjá. Velja flipann Vinnufyrirkomulag og nýskrá reglu um greiðslu kaffitíma eða breyta reglu sem til er fyrir.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Skýring |
Starfsmenn ->Starfsmenn -> Vinnufyrirkomulag -> Breyta/Nýskrá |
Nýskrá/breyta kaffitímareglu starfsmanns. Kaffitímareglan er skráð með vinnufyrirkomlaginu. |
Nýskrá/breyta reglu um greiðslu kaffitíma (Starfsmenn -> Starfsmenn -> Vinnufyrirkomulag->Nýskrá/Breyta)
Svæði |
Lýsing |
Helgidagafrí Já/Nei |
Vinnur starfsmaðurinn samkvæmt helgidagafríi (já) eða greiðslureglu (nei) |
Kaffitímar greiddir sem viðbót/Kaffitímar minnka vinnuskyldu |
Eru kaffitímar greiddir sem viðbót eða minnka þeir vinnuskyldu |
Dags. frá/til |
Á hvaða tímabili gildir reglan |
Vistaðu.