Í sjálfvirkri vaktaáætlanagerð er hægt að nota vaktarúllur til að rúlla vöktum sjálfvirkt. Hægt er að rúlla vöktum yfir ákveðið tímabil. Hægt er að rúlla vöktum á starfsmenn sem tengdir eru rúllum eða velja ákveðna starfsmenn.
Velja forsendur við að rúlla út vöktum sjá í Rúlla vöktum á starfsmenn - allar rúllur eða Rúlla vöktum á starfsmenn - valdar rúllur
Ef rúlla á út vöktum á hluta vaktatímabils er hægt að takmarka tímabil sem setja á niður vaktir.
Í glugganum er hakað við "Takmarka tímabil".