Almennt um vaktahópa

Vaktaáætlun er gerð fyrir ákveðið tímabil og ákveðinn hóp starfsmanna sem kallast vaktahópur. Vaktahópur eru þeir starfsmenn sem eru á sömu vaktaáætlun. Starfsmenn í vaktahóp eru oftast að sinna svipuðum störfum, t.d. hjúkrunarfræðingar á deild eða næturverðir. Áður en vaktatímabil og vaktaáætlun er gerð þarf að ákveða hvaða starfsmenn eiga að koma fram á vaktaáætlun.

Starfsmenn af mismunandi skipulagseininingum geta verið saman í vaktahóp.

Tilgangur

Notað í sjálfvirkri vaktagerð. Vaktir settar á starfsmenn í vaktahóp sem skilgreindur er fyrir vaktaáætlun.

Hver gerir vaktahóp

Vaktasmiðir.

Hvar gert

Í vaktahluta kerfisins. Velja Vaktir->Vaktahópur

Mögulegar aðgerðir

Stofna vaktahóp

Bæta starfsmanni í vaktahóp

Taka starfsmann úr vaktahóp

Eyða vaktahóp

 

 

 

Aðgerð

Lýsing

Breyta vaktahóp, t.d. bæta við starfsmanni eða taka út starfsmann.

Búa til nýjan vaktahóp.

Eyða vaktahóp. Athugið að ef vaktahópur er tengdur vaktaáætlun þá er ekki hægt að eyða honum.