Vaktaáætlun er gerð fyrir ákveðið tímabil og ákveðinn hóp starfsmanna sem kallast vaktahópur. Vaktahópur eru þeir starfsmenn sem eru á sömu vaktaáætlun. Starfsmenn í vaktahóp eru oftast að sinna svipuðum störfum, t.d. hjúkrunarfræðingar á deild eða næturverðir. Áður en vaktatímabil og vaktaáætlun er gerð þarf að ákveða hvaða starfsmenn eiga að koma fram á vaktaáætlun.
Starfsmenn af mismunandi skipulagseininingum geta verið saman í vaktahóp.
Notað í sjálfvirkri vaktagerð. Vaktir settar á starfsmenn í vaktahóp sem skilgreindur er fyrir vaktaáætlun.
Vaktasmiðir.
Í vaktahluta kerfisins. Velja Vaktir->Vaktahópur
Aðgerð |
Lýsing |
Breyta vaktahóp, t.d. bæta við starfsmanni eða taka út starfsmann. |
|
Búa til nýjan vaktahóp. |
|
Eyða vaktahóp. Athugið að ef vaktahópur er tengdur vaktaáætlun þá er ekki hægt að eyða honum. |