Taka starfsmann úr vaktahóp 

Tilgangur

Vaktahópur eru þeir starfsmenn sem eru á sömu vaktaáætlun.

Vaktahópar

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir

Áður

Stofna vaktahóp

Hvar gert

Í Vinnu kerfisins. Velja Vaktir->Vaktahópur

Gátlisti

Velja vaktahóp úr lista.

Velja breyta táknið .

Velja starfsmann í hægri hluta sem taka á úr hópnum.

Velja til að taka valinn starfsmann úr vaktahóp. Smella á til að flytja alla starfsmenn.

Vista hópinn.

 

 

Efst á síðu