Eyða vaktahóp 

Tilgangur

Vaktahópur eru þeir starfsmenn sem eru á sömu vaktaáætlun. Hægt er að eyða vaktahóp ef hann er ekki tengdur við neina vaktaáætlun.

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir.

Áður

Stofna vaktahóp

Hvar gert

Í Vinnu. Velja Forsendur->Vaktahópur

 

Til athugunar

Gátlisti

 Velja vaktahóp úr lista.

 Velja eyða táknið .

 Staðfesta eyðingu.

 

 

 

Til athugunar

 

Ekki er hægt að eyða vaktahóp ef til er vaktaáætlun fyrir hópinn