Ábyrgðasviðið leyfi hefur 2 vinnuleiðir, staða leyfis og leyfisóskir.
Staða leyfis er yfirlit yfir leyfissamninga.
Leyfisóskir, þar sækir starfsmaður um leyfi.
Starfsmaðurinn sjálfur.
Svo starfsmaður geti skráð leyfisóskir og skoðað stöðu leyfis.
Vera búinn að tengja starfsmann í VS
Starfsmaður þarf að hafa einhver leyfisréttindi tengd við sig.
Velja leyfi í sjálfsþjónustu, velja svo stöðu leyfis eða leyfisóskir eftir því hvað skal gera í valmyndinni.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Skýring |
Leyfi -> Staða leyfis |
Hér má nálgast allar upplýsingar um þá leyfissamninga sem skráðir eru á viðkomandi starfsmann. |
Staða leyfis (Leyfi -> Staða leyfis)
Starfsmenn hafa mismunandi leyfissamninga eftir kjarasamningum þeirra.
Hér er hægt að sjá hvaða leyfissamninga starfsmaður hefur og hægt að skoða stöðu þeirra.
Í þessari mynd er einnig hægt að:
Skoða leyfistímabil (núverandi og eldri tímabil)
Skoða skráða stöðu úttektar og greitt út
Sjá hversu mikið hefur verið skráð í frítökurétt og/eða frí í stað greiðslu
Sjá hversu margir tímar hafa verið fluttir frá eldri tímabilum
Skoða úttektir á leyfum á tímabilum
Skoða stöðuna í dag
Skoða ávinnslu
Skoða skráða ávinnslu
Sjá hvort og hversu mikið skráð hefur verið í leyfi fram í tímann
Skoða stöðu til úttektar nánar (Leyfi -> Staða leyfis->Staða til úttektar í dag)
Hægt er að smella á hlekkinn í dálkinum Staða til úttektar... og þá má sjá nánari upplýsingar um stöðu úttektar í dag.
Skoða skráð réttindi vegna hvíldartíma
Starfsmaður getur skoðað
hvenær hann vann sér inn réttindi vegna hvíldartíma með því að smella
á .
Sýnir daga sem starfsmaður vann sér inn rétt vegna hvíldartímabrota.
Listanum raðað eftir dagsetningu og gert mögulegt að raða eftir öðrum dálkum.