Breyta leyfi í laun

Starfsmaður getur breytt 1/3 af leyfi vegna brots á hvíldartíma í laun.

Hver framkvæmir

Starfsmaðurinn sjálfur.

Tilgangur

Starfsmaður geti sjálfur sett inn beiðni um að hluta af skráðum leyfisrétti vegna brota á hvíldartíma sé breytt í laun.

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS  

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Leyfi og smella síðan á Breyta leyfi í laun. Sjá mynd hér fyrir neðan.

 

stadaleyfis1.gif

 

Breyta leyfi í laun (Leyfi -> Breyta leyfi í laun )

 

Hægt er að breyta öllum leyfum í laun eða hverju fyrir sig.

 

sjalfsth_breyta_einu_broti_i_laun.gif

 

Leyfisréttur segir til um hve leyfisrétturinn er hár. Aðeins má breyta 1/3 af leyfisrétti í laun.

Má skrá hámark, segir til um hve mikið má greiða út.

 

sjalfsth_flytja_leyfi_i_laun.gif

 

lightbulb.gifÞað er hægt að breyta færslum sem búið er að biðja um að fá greiddar út að hluta þar til að búið er að senda færsluna til launakerfis.