Um stýringar í VinnuStund

Hér er viðhaldið stýringum sem gilda fyrir allar skipulagseiningar stofnana.

 

Ef sömu stýringar eru til bæði fyrir stofnun og skipulagseiningu þá gilda þær stýringar sem skilgreindar eru fyrir skipulagseiningu annars gilda stýringar stofnunar.

 

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stýringar. Þar sést hvað þarf að skilgreina miðlægt og hvar hver stýring liggur, þ.e. hjá stofnun eða skipulagseiningu.

 

styringar.gif

 

Stýringar stofnunar

Stýringar skipulagseininga