Skilgreina fæðisfé

Komnar  inn stýringar á stofnun/skipulagseiningu/starfsmann varðandi  opnunartíma mötuneyta. Með því er hægt að nýta fæðisfé í VinnuStund þar sem mötuneyti eruð aðeins opin hluta sólarhrings.

 

Tímar fyrir fæðisfé eru skilgreindir í kerfinu.

Tímar frá og tími til:

Skilgreina fæðisfé

Regla fyrir fæðisfé skráð á stofnun.

 

Fara í " Stýringar->Fæðisfé" velja "Nýskrá +" lengst til hægri. Þá opnast þessi tafla. Gefa þarf töflunni viðeigandi nafn

 

fæðisfé_upphafsgluggi.gif

 

Velja þarf þá daga og tímabil sem mötuneyti er lokað með því að smella í rautt X við þann tíma sem mötuneyti er lokað.

Ekki greiða fæðisfé

Greiða fæðisfé Fæðisfé_opna.gif

 

Hér er dæmi þar sem mötuneyti er lokað á nóttinni t.d. hjá vaktavinnustarfsmanni.

 

fæðisfé_næturlokanir.gif

 

Hér er dæmi þar sem mötuneyti á dagvinnustofnun er lokað í hádegi.

 

Fæðisfé_dagv_lokað_í_hádegi.gif

 

Eftir að fæðisfé er vistað birtist það undir Stýringar->Fæðisfé.

 

Fæðisfé_vistað.gif

 

Hengja þarf viðkomandi töflu á stofnun ef húnm á að gilda fyrir alla stofnunina.

Ef taflan gildir fyrir eina skipulagseiningu þarf að hengja töfluna á hana.

Eins er hægt að skrá töfluna niður á einstaka starfsmenn.

Fara þarf í "Starfsmenn->Starfsmenn" og velja "Vinnufyrirkomulag" og þarf rofinn fyrir "Fæðisfé" að vera Já svo starfsmaður fái greitt fæðisfé.