Tengja fæðisfé á skipulagseiningu

Ef mismunandi reglur eru um fæðisfé á skipulagseiningum þá er hægt að tengja reglur niður á skipulagseiningu.

Áður en hægt er að tengja fæðisfé við skipulagseiningu þarf að vera til regla fyrir fæðisfé sjá Skilgreina fæðisfé.

 

Ef fæðisfé er skilgreint hér þá yfirskrifar það skilgreiningu á stofnun (ef einhver regla um fæðisfé er til á stofnun).

 

Eftir að búið er að tengja fæðisfé á skipulagseiningu þá reiknast fæðisfé  samkvæmt reglunni á þá starfsmenn skipulagseiningar sem eru með JÁ í svæðinu "Fæðisfé" á vinnufyrirkomulagi, sjá mynd hér fyrir neðan.

 

Tengja fæðisfé

Fara í Stýringar->Skipulagseining. Velja skipulagseiningu og fara í flipanna Fæðisfé.

 

fæðisfé_styring_skipulagseiningar.gif

 

Nýskrá hnappur - velja reglu og skrá gildisdagsetningar.

 

fæðisfé_vista_skipulagseining.gif

 

Loka reglu

Fara í Stýringar->Skipulagseining. Velja skipulagseiningu og fara í flipanna Fæðisfé.

Breyta tákn aftast í línu þá er eingöngu hægt skrá lokadag í gildistímabil og má ekki vera afturvirkt.

 

fæðisfé_loka.gif