Hægt er að skilgreina reglu fyrir fæðisfé á starfsmann og þá yfirskrifar það skilgreiningu á stofnun/skipulagseiningu.
Eftir að búið er að setja Já í svæðið Fæðisfé á vinnufyrirkomulagi bætist við flipinn Fæðisfé í starsfmannamyndinni.
Fæðisfé er tengt á starfsmann í flipanum "Fæðisfé".