Skoða breytingasögu tímafærslu

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild.

 

Tilgangur

Til að hægt sé að fylgjast með hvaða breytingar hafa verið gerðar á tímafærslum.

 

Áður gert

Starfsmaður tengdur í VS

Tímafærsla skráð

 

Hvar og hvernig gert

Hægt að fara í

Tímafærslur ->Tímafærslur

Yfirfara -> Tímar

Yfirfara -> Tímar dagur

 Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns. Velja starfsmanninn sem skoða á breytingasögu hjá. Smella á i_takn.gif við þá tímafærslu sem á að skoða og þar á hlekkin "Breytingasaga".

 

 

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Skoða breytingasögu

Tímafærslur -> Tímafærslur -> Nánar -> Breytingasaga

Hægt er að skoða allar breytingar sem hafa verið gerðar á tímafærslu

 

 

Skoða breytingasögu (Tímafærslur -> Tímafærslur -> Nánar -> Breytingasaga)

 

Í nánar mynd tímafærslu er smellt á hlekkinn Breytingasaga til að komast í breytingasöguna.

 

skoda_breytingasogu_timafaerslu.gif

 

Hægt er að komast tilbaka í útreikningsmyndina með því að smella á hlekkinn "Útreikningur".

 

breytingasaga_sjalfsthjonusta.gif

 

 

Aftur í gátlista