Merkja margar færslur

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild.

 

Tilgangur

Skrá merkingu á margar færslur.

 

Áður gert

Starfsmaður tengdur í VS

Tímafærsla skráð

Hvar og hvernig gert

Fara í Yfirfara ->Tímar eða Tímafærslur -> Tímafærslur. Hrinda af stað leit eftir nafni starfsmanns. Velja starfsmanninn sem vinna á með. Velja hnappinn hnappur_merkja_margar.gif.

 

Hér er hægt að merkja margar tímafærslur með merkingu stofnunar og/eða skipulagseiningar. Einnig er hægt að hreinsa/eyða út merkingu tímafærslna. Haka þarf við þær færslur sem á að merkja eða taka af merkingu.

 

Aðeins er hægt að merkja tímafærslur með merkingum þeirrar skipulagseiningar sem valin var í síðunni Yfirfara -> Tímar.

 

merkja_margar_faerslu.gif