Breyta skráningu á sértæku leyfi

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður eða launadeild.

 

Tilgangur

Hægt þarf að vera að loka sértækum leyfum sem tengd hafa verið við starfsmann eða breyta dagsetningum.

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS

Sértæk leyfi tengt við starfsmann

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Starfsmenn, aðgerðina Leyfi. Hrinda af stað leit eftir nafni eða kennitölu starfsmanns.  Velja starfsmann, smella á breyta táknið við viðkomandi leyfisréttindi.

 

leyfismynd_sertaek_leyfi.gif

 

Hægt að breyta nýjustu skráningunni með því að smella á i-ið. Einnig er hægt að nýskrá leyfi í þessari mynd með því að smella á "Nýskrá" hnappinn.

 

sertaek_leyfi_breyta_skraningu.gif

 

Hægt að breyta dagsetningum.

sertaek_leyfi_breyta_dags.gif