Tengja sértæk leyfi við starfsmenn

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður eða launadeild.

 

Tilgangur

Það þarf að tengja leyfisréttindi sem ekki eru fyrir alla á samning við starfsmann svo að starfsmaður fái leyfisréttindin.  Leyfisréttindi sem eru fyrir alla á samningi þarf að tengja við samninginn sjálfan, Lágmarkshvíld er t.d. sjálfgefið fyrir alla og þarf ekki að tengja sérstaklega.

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Starfsmenn, aðgerðina Leyfi. Hrinda af stað leit eftir nafni eða kennitölu starfsmanns.  Velja starfsmanninn sem tengja á leyfi við.  Nýskrá leyfisréttindin.

 

Gátlisti: (Aðgerðirnar eru hlekkir til að komast beint í nánari upplýsingar um þær)

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Tengja leyfi við starfsmenn

 Starfsmenn -> Leyfi

Tengja leyfisréttindi sem ekki eru fyrir alla á samningi við starfsmann.

 

 

Tengja leyfi við starfsmenn (Starfsmenn -> Leyfi)

Tengja leyfisréttindi við starfsmenn, sömu leyfisréttindi mega aðeins vera skráð einu sinni á hverju tímabili. 

 

Tengja helgidagafrí/vetrarfrí:

Þegar helgidagafrí er skráð á starfsmann þarf upphafsdagsetning að passa við eitthvað af eftirfarandi dagsetningum:

 

 

Svæði í skráningarmynd

Lýsing

Leyfisréttindi

Veldu leyfisréttindi úr fellilistanum.  Leyfisréttindi sem eru ekki fyrir alla á samningi.

Dags. gildir frá

Dags. sem leyfisréttindin eiga að taka gildi.  Dags.gildir frá má vera upphaf ávinnslu, byrjunardagur starfsmanns eða dagur sem hann skiptir um starf.  Dags.gildir þarf að vera innan gildistíma samnings.

 

Dags. gildir til

Dags.gildir þarf að vera innan gildistíma samnings.

 

 

Aftur í gátlista