Aðgerðarhnappar skýrslna eru eftirtaldir:
Vista skýrslu. Hægt er að vista skýrslur sem html, excel eða textaskjöl. |
|
Prenta skýrslu. Hefðbundinn prentgluggi opnast.
|
|
Skoða hvernig skýrsla lítur út á prenti. |
|
Stilla prentun. Ýmsar stillingar varðandi prentun á skýrslu. |
|
Opna. Opna skýrslu fyrir aðra vaktaáætlun. Ekki mögulegt í öllum skýrslum. |
Aðrar aðgerðir eru mismunandi eftir skýrslum. Eru birtar með viðkomandi skýrslum.
Eftirfarandi grunnaðgerðir er einnig hægt að framkvæma á skýrslum:
Velja færslur samkvæmt skilyrðum