Velja færslur samkvæmt skilyrðum

Hægt er að velja færslur úr skýrslum eftir innihaldi í dálkum.

Það er gert með því að smella á örvahnappinn í þeim dálkahaus sem vinna á með. Örvahnappurinn er aðeins sýnilegur á þeim dálkum sem nota má sem síu.

 

Þá birtist fellilisti þar sem valið er það gildi úr dálkinum sem nota á sem síu.

 

 

Hér er  skýrslan eftir að búið að velja færnistigið 2-Umsjón.

 

Örvahnappurinn breytir um lit meðan að valið er virkt (verður blár).

 

 

Hægt er að velja gildi úr fleiri en einum dálki.

 

 

Valið er tekið af með því að smella aftur á örvahnappinn á dálkahausnum og velja "All" eða með því að smella á X-ið neðst í vinstra horni skýrslunnar.