Flokka skýrslur eftir dálkum

Hægt er að flokka skýrslur eftir dálkum.

 

Þá er dálkahausinn sem flokka á eftir dreginn með músinni yfir borðann fyrir ofan dálkahausana og honum sleppt þar.

Ef ekki er flokkað eftir neinu dálki birtist textinn "Dragið dálkahaus hingað til að flokka eftir". Um leið og búið er að flokka eftir einhverjum dálki hverfur textinn. Hægt er að flokka eftir fleiri en einum dálki.

 

Hér er ekkert búið að flokka:

 

 

Hér er skýrsla flokkuð eftir "Tegund vinnu".

 

 

Smellt er á plúsinn og mínusinn vinstramegin í töflunni til að sýna og fela undirfærslur.

 

Hægt er að flokka eftir fleiri en einum dálki. Á myndinni hér fyrir neðan er flokkað eftir tveimur dálkum, "Tegund vinnu" og síðan "Hæfniþáttur"