Stund (viðveruhluti)

Viðveruhluti kerfisins heldur utan um:

 

 

Kerfið gerir ráð fyrir starfsmönnum með eftirfarandi vinnutímaskipulag:

 

Tengja má stimpilklukkur og símkerfi á einfaldan hátt við Stund. Í viðveruhlutanum er innbyggð stimpilklukka og vefklukka.

 

Meðhöndlun og útreikningur tímafærslna fer eftir vinnutímaskipulagi starfsmanna og gildandi kjarasamningum.