Að breyta upplýsingum

Hægt er að breyta gögnum í listamynd eða opinni flipamynd. Gildandi gögn eru birt, notandi breytir atriðum og vistar færsluna. Myndin hér á eftir sýnir uppfærslumynd í flipamynd  VinnuStundar.