Listamyndir eru byggðar upp af leitarskilyrðum og lista.
Í leitarskilyrði setur notandi fram leitarforsendur sem oft getur verið samsett úr mörgum atriðum. Til dæmis að finna starfsmann út frá nafni eða kennitölu. Þegar notandi hefur sett fram leitarforsendur smellir hann á leitarhnappinn. Listi er birtur með þeim færslum sem uppfylla leitarskilyrðin.
Smellt er í viðkomandi línu ef skoða á efnið nánar.
Hægt er að raða listanum á mismunandi vegu með því að smella á dálkahausana ef texti í heiti dálka verður rauður og undirstrikaður þegar músinni er rennt yfir.
Dæmi: Er í Stýringar -> Skipulagseining og raða niðurstöðum eftir Tegund.
Fyrir:
Eftir: