Flipamyndir

 

Í Stund eru upplýsingar oft birtar í flipamyndum.

Flakkað er á milli flipa með því að smella á þá. Virkur flipi er með feitletruðum texta og ljósum bakgrunni.

Ef hægt er að breyta upplýsingum í flipum birtast Nýskrá hnappur eða breytingatáknið .

Hlekkir merkja að hægt er að fá ítarlegri upplýsingar með því að smella á viðkomandi hlekk.

 

 

Í myndinni hér fyrir ofan má t.d. fá nánari upplýsingar um veikindaréttinn VE-10 með því að smella á hlekkinn í dálkinum heiti.