Í upplýsingamynd starfsmanna birtast eftirfarandi upplýsingar um starfsmanninn:
Vinnufyrirkomulag
Staða vinnuskila/vaktavinnuskila
Yfirvinnusamningur (ef einhver er)
Síusamningur (ef einhver er)
Staða allra leyfisréttinda starfsmanns
Myndin hjálpar yfirmanni að fá yfirlit yfir stöðu starfs í t.d. leyfisréttindum og vinnuskilum þegar starfsmaður hættir störfum. Sjá nánar hér.
Hægt er að komast í upplýsingamynd starfs á tvennan hátt.
1. Fara í ábyrgðasvið Starfsmenn,
aðgerðina Starfsmenn. Setja inn leitarskilyrði. Í listanum er smellt á
aftast í línu.
2. Einnig er hægt að komast í upplýsingamynd
starfsmanns beint úr starfsmannamynd með því að smella á fyrir
aftan nafn starfsmannsins
.