Starfsmaður hættir

Hver framkvæmir

Launafulltrúar, yfirmenn í Stund.

Tilgangur

Loka starfsmanni í Stund.

Áður gert

Tengja skipulagseiningu í VS

Tengja launategund við stofnun

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Starfsmenn, aðgerðina Starfsmenn. Setja inn leitarskilyrði. Í listanum er smellt á i_takn.gif aftast í línu.

Einnig er hægt að komast í upplýsingamynd starfsmanns beint úr starfsmannamynd með því að smella á i_takn.giffyrir aftan nafn starfsmannsins.

Þegar starfsmaður hættir þarf að loka starfi hans í starfsmanna/ launakerfi.

 

Í Stund þarf einnig að loka ýmsu.

Best er að fara í starfsmannaupplýsingar til að fá upplýsingar um þau atriði sem tengd eru á starfsmanninn í Stund.

Farið er í starfsmannaupplýsingar úr Starfsmenn->Starfsmenn. Smellt er á i-ið aftast í línu starfsmanns.

 

opna_starfsmannaupplysingar.gif

 

Hér eru birtar eftirtaldar upplýsingar um starfsmann:

 

starfsmannaupplysingar.gif

 

Þegar starfsmaður hættir í starfi þarf að: