Næsti yfirmaður, launadeild.
Til að hægt sé að sjá yfirlit yfir það hvað starfsmaður hefur unnið mikla yfirvinnu að meðaltali í visst marga mánuði.
Þessar meðaltalstölur eru notaðar til að finna út hve mikla yfirvinnu á að borga starfsmanninum í veikindaleyfi.
Fara í ábyrgðasvið Skýrslur, aðgerðina Meðaltal ltg.greidd. Setja inn leitarskilyrði og hrinda af stað leit.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Lýsing |
Reikna út meðaltal yfirvinnu starfsmanns |
Skýrslur -> Meðaltal launategunda |
Reikna þarf út meðaltal yfirvinnu starfsmanns undanfarna X mánuði til að finna út hve mikla yfirvinnu hann eigi að fá greidda í veikindaleyfi. |
Dæmi tekið um meðaltal yfirvinnu yfir 4 mánuði. Skýrslur -> Meðaltal launategunda