Skoða veikindarétt starfsmanna

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild, starfsmannadeild.

 

Tilgangur

Hægt þarf að vera að skoða yfirlit yfir veikindarétt starfsmanna.

Áður gert

Starfsmaður tengdur við VS

Starfsmaður tengdur við kjarasamning sem hefur á sér veikindarétt.

 

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Skýrslur, aðgerðina Veikindaréttur. Hrinda af stað leit að starfsmönnum sem skoða á veikindarétt hjá.

 

Mögulegar aðgerðir(Aðgerðirnar eru hlekkir til að komast beint í nánari upplýsingar um þær)

 

Aðgerð

Vinnuleið

Lýsing

Skoða veikindarétt starfsmanna

Skýrslur -> Veikindaréttur

Fá yfirlit yfir veikindarétt valinna starfsmanna

 

 

 

Skoða veikindarétt(Skýrslur -> Veikindaréttur)

 

Skýrslan sýnir veikindarétt niður á starf ár aftur í tímann, útfrá viðmiðunardegi.

Ef starfsmaður er í öðrum störfum innan stofnunar þá birtist ábending um það í dálkinum "Önnur störf", þar eru birt önnur starfsnúmer viðkomandi starfsmanns.

 

Tölur innan sviga í réttindadálkinum eiga við rétt vegna vinnuslysa.

 

skoda_veikindarett.gif

 

Með því að smella á i-ið í "Nánar" dálkinum er hægt að skoða allar úttektir á veikindarétti.

 

veikindarettur_uttekt.gif