Handleiðréttingar á vaktavinnuskilum eru gerðar með því að smella á blýantinn fyrir aftan dálinn "Staða".
Þegar handleiðrétting er gerð verður til hlekkur í dálkinum "Handskráð". Með því að smella á þennan hlekk er hægt að skoða færsluna og sjá hver breytti og hvenær. Alltaf þarf að skrá athugasemd vegna handskráningar.
Handlagfæring er t.d. gerð þegar stýring á vinnufyrirkomulagi starfsmanns hefur verið röng aftur í tímann. T.d. ef það hefur verið sett Nei í bætingu og helgidagafrí ekki verið skráð. Þá notar Stund útreikning á vinnuskyldu vaktavinnumann sem vinna ekki rauða daga