Vinnutíma starfsmanns
Stimplanir frá jaðartækjum
Leiðréttingar á stimplunum
Fjarvistaskráningar
Tímamerkingar stofnana og skipulagseininga
Útreikning á tímafærslum niður á launategundir
Breytingasögu færslna
Athugasemdir starfsmanna við tímafærslur
Stöðu tímafærslna (ósamþykkt, samþykkt, í bið, hafnað)
Kostnaðarstað tímafærslna
Tímaskráningu
Tímaskeið (tími til og frá) frá stimpilklukku eða skráning í kerfið. Tímaskráning
frá jaðartæki (stimpilklukku eða síma) er alltaf geymd í kerfinu. Handfærðar
tímaskráningar eru alltaf sýnilegar í kerfinu.
Aukatímaskráningu
Aukatímategund og tímafjöldi, ekki tengt ákveðnu tímaskeiði.
Tímafjöldi getur verið fastur fyrir ákveðnar aukatímategundir.
Dæmi um aukatíma er skráning: heimavinnu, verkefnavinnu og auka álags vegna ákveðinnar vinnu.
Fjarvistaskráningu
Fjarvist frá vinnu á ákveðnu tímabili. Þegar búið er að skrá vaktavinnumann fjarverandi telst vinna hans ekki upp í mönnunarþörf deildar í vaktahluta.
Dæmi um fjarvistir: veikindi, leyfi, námsleyfi og foreldraorlof.
Öll tímaskráning er rekjanleg í breytingasögu
Vinnutímaskipulag starfsmanns (vaktavinnu-, tímavinnu eða dagvinnumaður)
Samningur starfsmanns
Vaktir vaktavinnumanna og tegund þeirra (almenn, bak, yfirvinnu,gæslu o.fl.)
Vinnufyrirkomulag dagvinnumanna
Reglur á fjarvistategund um útreikning kaffitíma og álags
Reglur stofnunar/fyrirtækis eða skipulagseiningar um hvað stýrir útreikningi á vinnuframlagi (vinnutími eða stimplun)
Reglur stofnunar/fyrirtækis eða skipulagseiningar um frávik frá stimplun
Reglur vaktavinnumanna um kaffitíma
Reglur vaktavinnumanna um helgidagafrí
Sjá mynd sem sýnir útreikning tímafærslna