Um tímafærslur

Tímafærslumyndin heldur utan um

 

Tímaskráning skiptist í

Tímaskráningu

Tímaskeið (tími til og frá) frá stimpilklukku eða skráning í kerfið.  Tímaskráning

frá jaðartæki (stimpilklukku eða síma) er alltaf geymd í kerfinu. Handfærðar

tímaskráningar eru alltaf sýnilegar í kerfinu.

 

Aukatímaskráningu

Aukatímategund og tímafjöldi, ekki tengt ákveðnu tímaskeiði.

Tímafjöldi getur verið fastur fyrir ákveðnar aukatímategundir.

Dæmi um aukatíma er skráning: heimavinnu, verkefnavinnu og auka álags vegna ákveðinnar vinnu.

 

Fjarvistaskráningu

Fjarvist frá vinnu á ákveðnu tímabili. Þegar búið er að skrá vaktavinnumann fjarverandi telst vinna hans ekki upp í mönnunarþörf deildar í vaktahluta.

Dæmi um fjarvistir: veikindi, leyfi, námsleyfi og foreldraorlof.

 

Öll tímaskráning er rekjanleg í breytingasögu

 

Eftirfarandi hefur áhrif á útreikning tímafærslu

 

Sjá mynd sem sýnir útreikning tímafærslna