Flokkar fjarvista eru skilgreindir miðlægt.
Hver skipulagseining hefur þannig aðgang að fjarvistaflokkum sem skilgreindir hafa verið miðlægt.
Flokkar fjarvista eru flokkaðir ennþá meira niður með fjarvistategundum. Hver flokkur getur haft margar fjarvistategundir.
Starfsmenn skrá styttri og lengri fjarvistir á fjarvistategundir.
Dæmi um fjarvistategundir eru:
Veikindi
Óleyfileg fjarvera
Annað
Aðgerð |
Vinnuleið |
Lýsing |
Samningar -> Flokkun fjarvista |
Gera breytingar á eða eyða flokk sem til er á skrá. |
|
Samningar -> Flokkun fjarvista -> Nýskrá |
Skrá nýjan flokk fjarvista. |
Aðeins þeir sem hafa aðgang til að nýskrá / breyta miðlægum gögnum geta breytt flokkun fjarvista.
Plúsinn efst í hægra horninu og Vista/Eyða hnappar í breytingamynd birtast aðeins ef aðgangur viðkomandi starfsmanns leyfir honum uppfærlsuaðgang að flokkun fjarvista.
Breyta / eyða fjarvistaflokk (Samningar -> Flokkun fjarvista -> Breyta)
Skrá nýjan flokkunarkóda(Samningar->Flokkun fjarvista->Nýskrá)
Svæði |
Lýsing |
Heiti flokks |
Nafn á fjarvistarflokki |
Tegund |
Velja fjarvistartegund úr fellilista |
Meðaltalsregla |
Meðaltalsregla ákvarðar hvort setja eigi meðaltal af vöktum niður á alla daga eða virka hjá vaktavinnumönnum sem eiga ekki vaktir. |
Tekur launategund |
Segir til um hvort þessi fjarvistartegund hafi sér launategund tengda við sig. |
Fæðisfé greitt |
Ef Já þá er fæðisfé greitt í fjarveru. |