Skoða leyfisskráningar

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður eða launadeild.

 

Tilgangur

Skoða upplýsingar um leyfistöku starfsmanna á ákveðnu tímabili, hægt að fá samtölur fyrir hvern starfsmann eða skoða allar leyfisfærslur.

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS

Skrá leyfisúttekt á starfsmann

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Skýrslur, aðgerðina Fjarvistir. Hrinda af stað leit.

 

Mögulegar aðgerðir (Aðgerðirnar eru hlekkir til að komast beint í nánari upplýsingar um þær)

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Skoða leyfisskráningar

Skýrslur -> Fjarvistir

Skoða upplýsingar um leyfistöku.

 

 

Skoða leyfisskráningar (Skýrslur -> Fjarvistir)

Hægt er að leita að starfsmönnum eftir skipulagseiningu, nafni eða kennitölu til að fá upplýsingar um fjarvistir þeirra.  Hægt er að velja um að skoða eina eða fleiri tegundir fjarvista, eina eða fleiri skipulagseiningar og tímabil.  Í skýrslunni er hægt að velja um að skoða allar færslur fyrir eða samtölur fyrir hvern starfsmann og hverja leyfistegund, það fer eftir því hvað er valið í svæðinu Birta. Einnig er hægt að fá skýrsluna brotna niður á kyn og/eða starfshlutfall.

 

 

Aftur í gátlista