Hluti leyfisóskar samþykktur

Yfirmaður samþykkir aðeins hluta af leyfisósk starfsmanns í yfirfara leyfisóskir.

 

Í "yfirfara fjarvistir" birtist sá hluti leyfisóskar sem ekki var samþykktur sem höfnuð leyfisósk.

Í dæminu hér að neðan er sett inn leyfisósk frá 1.2.2013 - 28.2.2013 en aðeins samþykkt frá 1.1.2013 - 20.2.2013. Tímabilið frá 21.2.2013 - 28.2.2013 er birt sem höfnuð ósk.

 

leyfisosk_hluti_samthykktur.gif

 

Í "yfirfara leyfisóskir" er textinn í dálkinum "Tímabil samþ." birtur rauður ef leyfisósk er ekki samþykkt að fullu.

 

leyfisoskir_yfirfara_samth_ad_hluta.gif