Næsti yfirmaður, starfsmannadeild.
Til að starfsmaður safni leyfisréttindum ef lágmarkshvíld hans er brotin.
Fara í yfirábyrgðasvið yfirfara, ábyrgðasvið hvíldartímar og smella á plúshlekkinn í dálkinum Skráður réttur.
Kerfið birtir áætlaðan rétt í dálkinum Áætlaður réttur. Rétturinn er reiknaður útfrá stimplun í hvert skipti sem sem smellt er á Leita hnappinn.
Athugið að forsenda þess að hægt sé að fá ábendingar um hvíldartímabrot í VinnuStund er stimplun eða ígildi stimplunar(tímafærsla). Ef vakt stýrir útreikningi á vinnutíma verður að handská inn tímafærslur ef kerfið á að benda á hvíldartímabrot.
Skrá leyfisrétt vegna brota á lágmarkshvíld. Yfirfara -> Hvíldartímar
Hér skal skrá fjölda tíma sem starfsmaður á að fá í leyfisréttindi.
VinnuStund birtir útreiknuð leyfisréttindi útfrá stimplun í svæðinu Leyfisréttindi(klst) en hægt er að breya þeirri tölu.
Svæði |
Lýsing |
Leyfisréttindi (klst.) |
Fjöldi tíma í leyfisréttindi starfsmanns |
Dags. sem brot átti sér stað |
Hvenær átti brotið sér stað |
Skýring |
Skýring á broti (val) |