Starfsmaður samþykkir verkskráningu

Hver framkvæmir

Starfsmenn í sjálfsafgreiðslu. Launafulltrúi eða yfirmaður geta skráð það á stofnun eða skipulagseiningu hvort starfsmaður eigi að samþykkja verkskráningu.

Tilgangur

Stillanlegt á stofnun/skipulagseiningu hvort starfsmaður þurfi að samþykkja sína verkskráningu.

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Tímafærslur -> Tímafærslur. Í tímafærslumyndinni er Verkskráning valin. Þar er síðan smellt á verkskraning_takn.giftáknið til að komast í verkskráningarmyndina. Smellið hér til að sjá nánar.

 

Ef stilling stofnunar eða skipulagseiningar segir að starfsmaður þurfi að samþykkja sína tímaskráningu þá birtist samþykktardálkur í verkskráningarmyndinni. Starfsmaður þarf þá að haka við til að samþykkja verkskráningu dagsins.

 

verkskraning_samthykkja_verkskraningu.gif

 

Stilling á stofnun eða skipulagseiningu stýrir því hvort starfsmaður samþykki verkbókhald eða ekki.

 

verkskraning_styring_stm_samth.gif