Skráning mínus tíma

Hver framkvæmir

Starfsmenn í sjálfsafgreiðslu. Launafulltrúi þarf að opna fyrir það á stofnun hvort leyfa eigi skráningu mínus tíma.

Tilgangur

Stillanlegt á stofnun hvort starfmaður geti skráð mínustíma í verkbókhald.

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Tímafærslur -> Tímafærslur. Í tímafærslumyndinni er Verkskráning valin. Þar er síðan smellt á verkskraning_takn.giftáknið til að komast í verkskráningarmyndina. Smellið hér til að sjá nánar.

 

Skráning á vinnu í verkbókhaldið er framkvæmd í myndinni hér fyrir neðan.

 

Velja þarf flipann "Skrá vinnu", ef hann er ekki valinn nú þegar.

 

Hægt er að skrá mínus tíma í verkbókhald ef stýring stofnunar leyfir það. Ef það er ekki leyfilegt þá kemur athugasem við skráningu.

 

verkskraning_skra_minus_tima.gif

 

Stýring stofnunar þarf að leyfa að skrá megi mínus tíma í verkbókhald.

verkskraning_stilla_ma_skra_minus.gif