Birting fríóska

Birta fríósk í vinnuborði

Starfsmenn setja inn fríóskir í sjálfsþjónustu í Stund.

Ef birta á fríóskir í vinnuborði er hakað við "Fríóskir" í síuglugga.

 

siugluggi_haka_vid_frioskir.gif

 

Fríóskir á vakt

Ef fríósk er á bakvið vaktina blokkerar vaktin fríóskina.

 

vakt_ekki_syna_friosk.gif

 

Fara í borðann "Vinnuborð" og velja "Vaktir".

 

vinnubord_vaktir.gif

 

Haka við "Fríósk".

 

birta_undirliggjandi_friosk.gif

 

Undirliggjandi fríósk er þá birt á vaktinni.

 

vakt_friosk_bakvid.gif