Hægt er að setja niður yfirvinnuvakt í bæði í Vinnu og Stund.
Velja vaktaáætlun
Opna vinnuborð
Setja niður vakt í vinnuborði af tegundinni YF (velja YF úr síuglugga), hægt að hægrismella á dag eða tvísmella með vinstri músarhnapp.
Hér hefur verið hægrismellt á dag í vinnuborði og YF valin sem tegund vinnu. Vaktatíminn er síðan valinn úr hægri vallista.
Hér hefur verið valið að setja niður yfirvinnuvakt frá 8:00 - 16:00, yfirvinnu .
Setja yfirvinnuvakt í Stund:
Vinnuleið:
Tímafærslur->Tímafærslur->Vakt
Smella á hnappinn Vakt og setja inn yfirvinnuvaktina.
Athuga að velja þarf Yfirvinnuvakt í svæðið Tegund vinnu.
Yfirvinnuvaktin birtist með rauðum texta í tímafærslumyndinni.
ATHUGIÐ ALLTAF að setja tímafærslu líka.
Athugið að í Stund er hægt að setja inn óskir um aukavaktir í Stund sjá nánar hér.