Skýrslan er opnuð úr valslá eða innan úr vaktaáætlun.
Úr valslá:
Veldu flipann Skýrslur->Breytingasaga->Áætlun úr vallista.
Úr vaktaáætlun:
Smelltu á skýrsluhnappinn og veldu Breytingasaga úr vallista.
Skýrslan birtir breytingasögu valinnar vaktaáætlunar.
Aðeins er geymd breytingasaga þeirra vaktaáætlana sem eru í stöðunni “Samþykkt” .
Dálkur í skýrslu |
Skýring |
Tegund |
Hvers kyns breyting var gerð |
Nafn |
Nafn starfsmanns sem skráður er á vakt |
Vakt frá |
Byrjun vaktar, dagsetning og tími |
Vakt til |
Lok vaktar, dagsetning og tími |
Hæfniþáttur |
Hæfniþáttur starfsmanns sem skráður er á vakt |
Færnistig |
Færnistig starfsmanns sem skráður er á vakt |
Tegund vinnu |
Tegund vaktar |
Skráð af |
Nafn starfsmanns sem gerir breytinguna |
Skráð dags |
Dagsetning breytingar |
Skráð tími |
Tími breytingar |
Vakt númer |
Númer vaktar |
Sjá nánar um grunnaðgerðir á skýrslum