Áætlun

Það er hægt að opna skýrsluna á tvo vegu

 

  1. Frá valslá. Veldu flipann Skýrslur->Áætlun->Veldu áætlun sem á að opna úr vallista.

  2. Úr vinnuborði. Smelltu á . Veldu Áætlun úr vallista.

 

Skýrslan birtir allar vaktir og fjarvistir á valinni vaktaáætlun.

 

Val um uppsetningu skýrslunnar.

 

Grúppan "Skoða"

Velja þarf hvort skýrslan birti vaktir eða óskir um vaktir:

 

Grúppan "Sýna"

 

Texti

 

Litir

Hvaða liti á að birta á vöktunum.

Vaktaflokkar -

Tegund vinnu -

Sýna verkefni - ef hakað við þá eru verkefni sem skráð eru á vaktir birt -

Sýna auka-staðsetningu - ef hakað við þá er auka-staðsetning sem skráð er á vaktir birt

 

Fjarvistir

Nota lit á fjarvist - notar þá liti sem notaðir eru á fjarvistir í Stund

Allar fjarvistir eins - allar fjarvistir birtar í sama lit

 

Fleiri stillingar á uppsetningu skýrslunnar

 

Hér fyrir neðan er skýrsla birt með litum útfrá tegund vinnu, nota lit á fjarvist, sýna verkefni og auka-staðsetningu.

 

 

Á myndinni hér að neðan eru vaktirnar með litum hæfniþátta. Einnig er sýnd verkefni.

 

 

Vaktaáætlun sem birtir í texta vaktaflokka. Ef vaktin er ekki 8 tímar þá birtist lengd hennar fyrir aftan textann. Í dæminu hér fyrir neðan eru D og N vaktir um helgar 12 tíma vaktir, aðrar vaktir eru 8 tímar.

Breyta uppsetningu á skýrslum.

 

Notandi getur gert ákveðnar breytingar á uppsetningu skýrslunnar með því að velja þessa hnappa:

 

 

Hnappur 1:

 

 

Litaprentun - á að prenta í lit eða ekki

Fjöldi vikna á bls. - hvað á að prenta margar vikur á síðu

 

Hnappur 2:

 

 

Auðar línur:

Innan grúppu - fjöldi auðra línainnan hverrar grúppu.

Neðst - fjöldi auðra lína neðst í skýrslu. Eingöngu í útprentun - ef hakað við þá birtast auðu línurnar eingöngu í útprentun, ekki á skjánum.

 

Leturstærð og línubreidd:

Föst línubreidd - allar línur jafnbreiðar. Ef hakað við þá er hægt að stilla breiddina.

Stærð leturs - ef hakað við þá er hægt að breyta letursstærð í skýrslu.

 

Hnappur 3:

 

Áætlunin nær yfir 84 daga, frá 13.6. - 4.9. Það tímabil sem er valið til útprentunar er merkt svart.

Í upphafi er allt tímabilið merkt.

 

 

Hægt er að prenta út hluta af áætluninni.

Dæmi, prenta á út 14 daga, frá 4.7. - 17.7.

Breyti dagafjöldanum í 14, smelli á 4.júlí. Þá eru merktir svartir 14 dagar frá 4.júlí. Þetta tímabil yrði þá prentað út.

 

 

Ef prenta á hluta vaktatímabilsins eru dagsetningar valdar með því að smella á örvarnar við stitthvora dagsetninguna.

 

 

Sjá nánar um grunnaðgerðir á skýrslum