Ef til eru verkefni í forsendum er hægt að búa til röðun á þau verkefni. Hér er hægt að sjá hvernig á að skilgreina verkefni í forsendum.
Fara í vaktastýringar og velja flipann Forsendur
Velja Verkefni
Velja nýskrá hnapp
Nýskrá hnappur opnar glugga þar sem notandi getur raðað þeim verkefnum sem hefur verið skilgreind.
Gefa þarf röðuninni nafn.
Í glugganum eru tveir flipar, Röðun og Utan röðunar. Undir flipann Utan röðunar birtast skilgreiningar sem búnar hafa verið til eftir að viðkomandi röðun stofnuð (á við ef verið er að vinna með röðun sem þegar er til).
Verkefni er raðað þannig að verkefni er valið með vinstri músarhnappi og flutt upp eða niður með músinni.
Í glugganum hér að neðan er röðun eftir að búið er að flytja verkefnið FUN efst.
Vista.